Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

5. bekkur safnaði fyrir ABC söfnunina

Duglegu krakkarnir í árganginum söfnuðu rúmum 260.000kr í ABC söfnunni. Glæsilegt hjá þeim👏🏻👏🏻

6. bekkur í sjóferð um Faxaflóa

Á mánudaginn fór 6. bekkur til Reykjavíkur í boði Faxaflóahafna.

Páskafrí 10.-18. apríl

Í dag er síðasti skóladagurinn fyrir páskafrí. Sjáumst hress og kát í skólanum þriðjudaginn 18. apríl.

Starfsfólk Grundaskóla óskar öllum gleðilegra páska og vonandi hafa allir það gott í fríinu 🙂