Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

Vetrarfrí í Grundaskóla

Á morgun er vetrarfrí í grunnskólum Akraneskaupstaðar. Vetrarfríið er frá 19. október til 23. október. 

Heilsuþema í unglingadeildinni

Þessa dagana er heilsuþema í unglingadeildinni. Nemendur hafa verið að vinna ýmis verkefni í dag sem þau munu segja frá heima.

Lært um mannslíkamann

Krakkarnir í 6. bekk hafa verið að læra um mannslíkamann í vetur.