Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

4. bekkur í vettvangsferð í skógræktinni

15355680_10207587309617710_6703308797670767109_n

4. bekkur fór í skógræktina í gærmorgun með vasaljós. Mjög skemmtilegur leiðangur eins og myndirnar sýna. Endaði ferðin á Garðakaffi og fengu þau mandarínur og ís. Kærar þakkir fyrir okkur!

Jólapeysudagur í unglingadeildinni

15219428_10211102051215251_7030180000229160095_n

Í dag, föstudag, var unglingadeildin með jólapeysudag. Skemmtileg tilbreytni til að brjóta upp skólalífið. 

Afmælishátíð hjá 1. og 2. bekk

15283919_10211304322144642_3236890328326361366_n

Í dag var afmælishátíð þeirra sem eiga afmæli frá 1. júlí til og með 31. desember hjá 1. og 2. bekk. Þá bjóða þau börn til veislu og koma með veitingar, kökur, snakk, ávexti eða eitthvað sem hugurinn girnist😉 🎂