Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

Forritun á unglingastigi

Það er mikið vera að spá og spekúlera í forritunarvalinu á unglingastigi. Þar er unnið með ýmis forritunarmál og skemmtileg tæki sem reyna á forritunarhugsun.

Upplestrarkeppnin 2017

Í gærkvöldi fór fram í Tónbergi Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi. Sex nemendur í 7. bekk úr hvorum skóla kepptu um að vera besti upplesari Brekkubæjarskóla og besti upplesari Grundaskóla. Allir þátttakendur stóðu sig vel og voru sjálfum sér og öðrum til mikils sóma.

Verslunin Bjarg styður fatahönnunarverkefni Grundaskóla

Eigendur verslunarinnar Bjarg gáfu skólanum nokkrar gínur til að nýta við fatahönnunarverkefni skólans. Við þökkum verslunareigendum fyrir stuðninginn en gínurnar munu gagnast vel í skólastarfinu.