Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Nemendur njóta trausts í skólanum

Nemendum á að líða vel í skólanum

Samvinna - Traust - Virðing

 

Skólasetning 22. ágúst 2017

Skólasetning Grundaskóla fer fram þriðjudaginn 22. ágúst 2017 á sal.

Kl. 09.00     1. bekkur
Kl. 10.00     2. – 4. bekkur
Kl. 10.30     5. – 7. bekkur
Kl. 11.00      8. – 10. bekkur

Hlökkum til komandi skólaárs 🙂

 

Frí námsgögn í grunnskólum á Akranesi

Líkt og fram kemur á vef Akraneskaupstaðar, samþykkti bæjarráð á fundi sínum þann 27. júlí 2017, tillögu skóla- og frístundaráðs, að frá og með hausti 2017 muni Akraneskaupstaður leggja öllum grunnskólanemendum til námsgögn, þ.e. ritföng og stílabækur, foreldrum að kostnaðarlausu.

Gagnalistar fyrir skólaárið 2017-2018

Hér má finna gagnalista fyrir skólaárið 2017 – 2018 og skóladagatal: